Newbie spurning mikil. :)
Linux, eins og þú líklega veist, kemur Microsoft eins lítið við og stýrikerfi almennt getur.
ASP er búið til af Microsoft og nánast stutt eingöngu af Microsoft. Það eru því 99% ASP-netþjóna notandi Microsoft Windows NT og IIS, ekki Linux eða neitt annað open-source.
Þú *getur* notað ASP á Linux serverinn þinn, ef þú ert nógu fjandi vitlaus til að gera það. Það er *mögulegt*. Ég held samt að hugbúnaðurinn sem þú þurfir sé lokaður og kosti peninga. Ég er ekki með það á hreinu.
Með öðrum orðum: Þú ekki einungis getur keyrt ASP á Windows, heldur ættir að gera það… ef þú ætlar að nota ASP, sem ég get ekki mælt með.<br><br>Friður.
<A HREF='mailto:helgi@binary.is'>Helgi Hrafn Gunnarsson</A>
helgi@binary.is