Ég er búinn að vera að fikta í heimasíðugerð í nokkur ár (þ.e.a.s. html). Var í FrontPage en er núna á fullu í Macromedia Dreamweaver, Flash, Fireworks og JavaScript.

Málið er það að ég vill fara að fara mig upp í PHP og ASP. ÉG las hérna á einhverri hjálparsíðu hérna á huga.is að það þyrfti að vera með sinn eigin server til að halda uppi php og asp (kannski las ég vitlaust).

Ég er frekar fljótur að læra í forritun og svoleiðis en vantar svona smá tips í sambandi við þetta. Hvernig maður kemur upp server? (er ekki með þetta professional web server thing) og svo framvegis?

Kveðja
Soffi