Þrátt fyrir að síðan þeirra sé niðri í þessum töluðu orðum verð ég að vera sammála.
En því miður eru nemendafélögin misjafnlega búin hvað varðar vefi. Og er nokkuð ljóst að þau félög sem búa yfir öflugum vefkerfum eiga auðveldara með að koma frá sér efni, þar sem ekki þarf mann með sérkunnáttu í vefsíðugerð.
Það sem væri sniðugt að gera er að þróa Open Source Vefkerfi hannað með nemendafélög í huga og e.t.v. haldið uppi miðlægri síðu nemendafélaganna sem myndi sýna hvað væri á döfinni hjá öllum nemendafélögum sem gætu t.d. uppfært XML skjal á vefnum sínum sem miðlæga síðan myndi sækja e.t.v. á 6 tíma fresti.
Eru einhverjir sem hefðu áhuga á smíði slíks kerfis?<br><br><b>Kveðja, Óli</