sælir!

það er hér smá problem hjá mér, er að gera síðu í asp tengda við Access gagnagrunn (.mdb)

sko, ég set dagsetningu í gagnagrunn með skipuninni today, svo að formatið er þetta hér:
1.1.2003 20:00:00 í gagnagrunninum

svo hef ég notað function til þess að breyta þessu formati svo að þetta líti t.d. svona út á síðunni sjálfri: 1. janúar 2003 eða 1.jan 2003 - bara eftir því hvar maður er að birta dagsetninguna



dim man(12)
man(1)=“janúar”
man(2)=“febrúar”
man(3)=“mars”
man(4)=“apríl”
man(5)=“maí”
man(6)=“júní”
man(7)=“júlí”
man(8)=“ágúst”
man(9)=“september”
man(10)=“október”
man(11)=“nóvember”
man(12)=“desember”
function dax_man1(dt)
dim s
s=day(dt) & “. ” & man(month(dt)) & “ ” & year(dt)
dax_man1=s
end function



síðan birti ég dagsetninguna svona:

=dax_man1(rs1(“dagsetning”))

dagsetning er fengin úr gagnagrunninum með recordsetið rs1 eins og sést


ég var að vinna síðuna í annari tölvu en þegar ég setti hana upp í nýrri tölvu þá kemur alltaf error í línunni s=day(dt)….


————————————————
HTTP 500.100 - Internal Server Error - ASP error
Internet Information Services

Error Type:
Microsoft VBScript runtime (0x800A000D)
Type mismatch: ‘dt’
————————————————

ég man að einhvernvegin er víst hægt að breyta þannig að error skilaboðin séu meira simple, þannig að það kemur ekki The page cannot be displayed og það… man ekki hvernig það var gert samt



ég er með glænýja tölvu og hef bara sett upp IIS 5.1 sem fylgir XP pro

fyrir hvað kemur error útaf servernum? eru þetta einhverjar stillingar í servernum sem ég er með eða hvað er það?
maður var eflaust búinn að downloada einhverjum auka serverum í hina tölvuna, en ég man ekki hvað og veit ekki hvort þetta komi þvín nokkuð við, held ekki!

kemur þetta því nokkuð við að ég er ekki búinn að installa office xp í tölvuna þannig að ég er ekki með access? finnst það nú heldur ólíklegt en hvað veit maður!

ef einhver gæti hjálpað mér þá yrði ég happy!!

kveðja
maxbox