XML = Xstendable Markup Language
XSL = Xstendable Stylesheet Language
Í grunnum skilningi er
- XML bara skjal sem sem geymir upplýsingar.
- XSL skjal til þess að birta upplýsingarnar úr XML skjalinu
Ef þú notar bara plain XML og XSL er það ekki Server-Side, en um leið og maður fer að nota eitthvað með þessu svo sem ASP + DOM Getur þetta verið hrikalega öflugt.
XML skjalið er í raun afar einfalt. Það er bara allt í kringum það sem er erfiðara.
Er kannski áhugi fyrir því að ég skelli inn basic “tutorial” í XML. Bara svona smá kynningu og kennslu.
kv.
ask<BR