Nýtt útlit Huga.
Alveg er ég svakalega að fíla þetta nýja útlit. Nú þarf mar allavega ekki að fara inn í alla korkana til að sjá hvort það er einhvað nýtt sem að maður er að missa af. Aftur á móti finnst mér að það mætti fara að breyta um “ég ætla” könnun. Ég held að við sem höngum hér séum allir búnir að svara. Hvað finnst ykkur annars…