Nú leita ég ráða hjá einhverjum snillingi þarna…

Ég er með XML skjal með fréttum

[?xml version="1.0" encoding="8859-1"]
[frettir]
[frett]
[titill]Frétt 01
[inngangur]Lorem Ipsum[inngangur]
[grein]Dolar Sit Amet

[frett]
[titill]Frétt 02
[inngangur]Lorem Ipsum[inngangur]
[grein]Dolar Sit Amet



Nú ætla ég að hafa síðu þar sem ég lista upp allar fréttirnar.

Frétt 01
Frétt 02

Það sem mér datt í hug var að nota xsl til þess að loopa úr frett/titill þangað til að það eru ekki fleiri færslur.

Þetta virkar. En aðeins að hluta til því ég vil geta sett link á Frétt 01 sem fer yfir á Frétt 01 og link á Frétt 02 sem fer þá yfir á Frétt 02.

Kann einhver lausn á þessu.

kv.
ask<BR