halló, ég er með síðu sem styður php & MySQL…

þannig er nú það að ég ætla mér að búa til table (er ekki með aðgang að command prompt mysql-inu, þar eð serverinn er einhverstaðar út í bæ), og semsagt ég pjatla einhverju svona saman:


%lt;?php
$host = ‘localhost’;
$usr = ‘amon’;
$psw = ‘<b>færð ekki að vita!</b>’;
$db = ‘amon’;

mysql_connect( $host, $usr, $psw ) or die( ‘Gat ekki tengst SQL þjóni.’ );
mysql_select_db( $db );

mysql_query(
CREATE TABLE `shoutbox` (
`id` int(5) NOT NULL auto_increment,
`nafn` varchar(50) NOT NULL default ‘',
`dagsetning` varchar(10) NOT NULL default ’',
`skilabod` text NOT NULL,
PRIMARY KEY (`id`)
) TYPE=MyISAM;
);
&gt;?>

og fer svo á síðuna, en ekkert gerist (þar eð þegar ég fer á aðra síðu með kóða til að vinna úr töflunni, kemur bara:

MySQL error: Table ‘amon.table’ doesn't exist

svo að, hvað er ég að gera vitlaust?

fyrirfram þakkir,
Amon<br><br>________________________________________________________________________<b><i>
<a href="http://www.amon.tk">amon.tk</a> [er niðri] | <a href=“mailto:amon_is_amon@hotmail.com”>e-mail</a> | <a href="http://kasmir.hugi.is/Amon">kasmír</a></i></b>

<i>…þannig er nú bara það sama hvað þú gerir hérna virðist fólki vera illa við þig(eða er það kannski bara svona hrætt við þig?)</i> =D - <b>Ameza</b>

<i>Eini gallinn við að setja tölvuna inn til þín er sá, að ég er hrædd um að ég hitti þig aldrei</i> - <b>mamma</