Nú undanfarið, eða efir að ég byrjaði að skoða þennan kork, tek ég eftir því hvað allir eru hjálpsamir, lítið bögg og bara góður mórall á vefsíðu áhugamálinu okkar. Finnst ykkur ekki? Vonandi verður þetta svona sem lengst.
Berið bara skjálfta korkana saman við þetta, þar er alltaf eitthvað rugl í gangi …
Kv.
Skhyler<BR