Prófaðu að gera tvær PHP síður:
Fyrri síðan (form.php) :
————————————
<form action=“test.php”>
<input type=“text” name=“myText”>
<input type=“submit”>
</form>
————————————
Seinni síðan (test.php) :
————————————
Þú slóst inn : <b>
<?php
echo $myText;
?>
</b>
————————————
Þetta ætti að gefa þér einhverja basic hugmynd um hvernig þetta viskar.
Ef þú ætlar að troða þessu inn í mySQL þá skellirðu bara kóðanum sem gerir það í seinni síðuna sem tekur á móti upplýsingunum úr forminu í fyrri síðunni.
Lestu þig svo bara til, ég mæli með
http://www.php.net<BR