Takk fyrir svarið
Þar sem að mér tókst að forrita lausnina pínulítið öðruvísi en sagt var í svarinu langar mig bara til að birta lausnina hér. Ef einhver sér vankanta má hann láta mig vita.
Þetta kemur í heddið á html skjalinu:
SCRIPT LANGUAGE=“JavaScript”
!– Begin
function validate(){
if (document.testform.mail.value==“”) {
alert(“Please enter your e-mail adress”)
return false}
}
// End –
/SCRIPT
Síðan þarf að skilgreina formið pínulítið með tveim skipunum annarsvegar nefna það og hinsvegar segja því að skoða scriptið í heddinu:
FORM name =“testform” METHOD=“POST” onSubmit=“return validate()” ACTION=“/cgi-bin/mailform”
Ef þið sjáið augljósa galla á þessu hjá mér (fyrir utan það að hornklofarnir sjást ekki, það er vandamál hér á huga>, plís látið mig vita.
flanger<BR