Það er talsvert síðan ég fékk mér PS 6 vegna endalausrar hamingju minnar með fyrri útgafur Adobe fjölskyldunnar. Eitt vefst þó andstyggilega fyrir mér, það er að mér ekki nokkur leið að fá kommur yfir yfir stafi ætlaða íslensku mælandi fólki “þ”. “æ” “ð” þessir stafir skila sér en “Í, Ý, Á” eru ekki að láta sjá sig.
Varðandi format á íslenskum texta sendan sem viðhengi frá machintosh yfir í PC hvað virkar best þannig að maður fái ekki textann á hebresku til sín(Fjandinn hirði Machintosh og Forrest Gump)<BR