Sammála síðasta ræðumanni, Notepad er kannski hægt að nota til að skrifa einfaldar HTML síður en eftir að maður kynnist Textpad þá fer maður ekki í Notepad aftur.
…GUI editor vs. Text editor?
Þetta er bara spurning hvort maður vilji hafa almennilega stjórn á því sem maður er að gera, tökum t.d. frontpage… sem býr til kóða sem aðeins einn browser skilur… það bara gengur ekki. Dreamweaver er svosem þokkalegur, hef bara svo lítið prófað hann svo er þetta líka spurning um vana.
ps. Hafiði séð HTML kóða úr excel??? díses kræst!!!<BR