Til að geta leitað verðuru að hafa allan texta í gagnagrunni, txt skjali eða xml sem dæmi.
það sem þú gætir t.d. gert er að hafa síðuna sem er með flashið í asp og tengir hana við access gagnagrunn. þú sækir svo upplýsingarnar sem þú ætlar að birta í flashinu í gegnum aspið og parsar það sem xml inní flash. einfalt ekki satt :)
þá getur þú sent leitar strengi í aspið sem leitar í þessum access gagnagrunni og hann svarar með því að senda þér niðurstöður í xml.
Að gera þetta í flash gerir þetta auðvitað mikið erfiðara en að gera þetta ekki í flash!
Ég veit hinsvegar að það var hægt að leita í Director sem er stóri bróðir flashins, en það var mjög hægt, veit ekki hvort að það sé hægt í flash líka
<br><br>kv,
spaceball