Var að lenda í mjög furðulegu scenario, svo virðist vera að þegar þú notar til dæmis document.body.clientWidth og hefur skilgreint eitthvað doctype á síðunni þá túlkar IE6 þetta öðruvísi heldur en ef þú værir ekki með neina doctype skilgreinda.

ég tel eftirfarandi linka góða lesningu fyrir alla.

Þessi grein er mjög athygliverð:
http://www.evolt.org/article/document_body_doctype_switching_and_more/17/30655/index.html

og svona í framhaldi, þá er þetta einnig skemmtileg tafla sem segir hver er munurinn á browserum osfr.
http://www.xs4all.nl/~ppk/js/index.html?doctypes.html<br><br>/************************/
/* The code must be pure!!! */
/************************/
Haukur Már Böðvarsson
haukur@eskill.is
www.bodvarsson.com
Haukur Már Böðvarsson