Nú verð ég að spyrja…
…HVAÐ á að vera betra við að nota JSP heldur en PHP?
Ég hef verið að velta þessu fyrir mér upp á síðkastið, og hef verið að spyrja hina ýmsu forritara… og maður fær eiginlega ekkert nema “Well, Java er bara það sem er að gerast í dag. Það er framtíðin.” og eitthvað álíka. :) Mér þætti mjög gott að vita hvort eitthvað liggi að baki svona staðhæfingum.
Og nú spyr ég af forvitni. Vinsamlegast, ekki fara að fleima allt með útúrsnúningum og einhverju bulli… ef JSP er betra í vefforritun en PHP, virkilega langar mig að vita hvað það er. :)
<BR>Friður.
Helgi Hrafn Gunnarsson
helgi@binary.is