Úff, svolítið flókið tól!
og ekki beint það sem ég var að leita af, ég skrifaði kanski ekki nógu skýrt.
Það sem ég er að leita að er hversu þung enhver vefsíða er á vefþjóninum, það er auðvitað hægt að finna það út með þessu en þetta er samt ekki að segja manni það nógu vel.
þið kanski þekkið þetta sjálfir, málið er að ég hef oftast bara opnað 1-3 tengingar í gagnagrunn í upphafi vefsíðu og nota svö gögnin úr henni á síðunni, og loka tengingunni svo í lokin.
En núna er ég að prufa að opna og loka fullt af tengingum útum alla vefsíðu, kanski svona 20-40 tengingar, og ég er að spá hvort þetta verði eithvað þungt á þjóninn. það verður ekkert sérlegt álag á þessu kanski svona 50 notendur sem heimsækja ca 2-3 á dag.