Ég veit reyndar ekki hvar þú getur fundið svoleiðis en fyrir nokkur bjó ég til svoleiðis spjall og var það ekki alveg að gera sig. Ertu ekki annars að meina svona IRC líkt spjall, þar sem spjallað er live?
En allavega þegar það voru komnir 20-30 manns inn þá átti sql serverinn til að stoppa í smá tíma(í svona 5-10 sec), þannig að þegar vefskoðarinn var að refressa eftir nýju efni þá fraus hann í þann tíma sem sql serverinn var ekki að svara. Mjög slæmt. Kóðin var alveg minimum, bara procedure á grunnin og birt niðurstöður.
Þannig að lausnin var að geyma allt í Application breytunni í ASP og svo síðar Cache hlutnum í asp.net(sem er mun hraðara og betra). Eftir það þá varð spjallið mun hraðar, hætti að krassa og ánægðari notendur.
Núna eru oft 20+ fólk að spjalla án vandræða, hver þeirra refreshar á 3,5 sek. fresti.
kv.
ingig