Nú sé ég ekki alveg spurninguna :D
En ég giska á að þú sért með HTML form sem er að pósta á php skjal og viljir t.d birta innihald eins reitsins í forminu í php skjalinu …
Ef það virkar ekki, þ.e ef þú ert með <input type=“text” name=“reitur”> og …
<?
echo $reitur;
?>
… virkar ekki, þ.e skrifar ekkert út, þá er það sennilega útaf stillingu í PHP.ini skránni á tölvunni þinni.
Til þess að nálgast gögn úr form post-data á þennan hátt verður
register_globals í PHP.ini að vera stillt á on, sem sagt:
register_globals = on
Reyndar er ekki mælt með þessu, frekar að hafa það bara default eða register_globals = off
og nota _POST[] til að nálgast breytuna, semsagt:
<?
echo _POST['$reitur'];
?>