Mig vantar aðstoð með actionscript sem ég fæ ekki til að virka :
–
frame1 :
var test = loadMovie(“2.jpg”, _root.myload.cont);
_root.myload.cont._visible = false;
var loaded = 0;
var total = 0;
frame2 :
if (loaded == total) {
gotoAndStop(“loaded”);
}
else
{
loaded = test.getBytesLoaded();
total = test.getBytesTotal();
_root.bla._width = _root.bla._width+100;
gotoAndPlay(“load”);
}
frame 3 :
_root.myload.cont._visible = true;
–
Þetta á að virka sem svona preloader á myndir .. þetta verður dínamískt en ég er bara rétt að byrja. Þetta script virkar eða myndin byrtis þegar hún hefur loadast en ég fæ ekki barinn (_root.bla) til að stækka eftir því hvað mikið er búið að hlaðast inn. Sjáiði eitthvað við þetta ?
Ef einvher viet um gott tilbúið svona script þá væri það súper!<br><br>
Kv.
<b>Skhyler</b>
<a href="http://www.sigurdss0n.com“><font color=”#666666">sigurdss0n.com</font></a