Ok:
Eins og þú sérð er linkurinn á mbl.is frá leit.is:
http://www.leit.is/sla.asp?sida=http://www.mbl.isÞarna opnast síðan sla.asp sem er rammasíða.
Tveir rammar, annar þeirra er leit.is ramminn og hitt er mbl.is ramminn.
Hérna er kóðinn fyrir rammasíðunni:
[frameset rows="25,*" border="false" framespacing="0" frameborder="0"]
[frame name="bordi" src="/sla/uppi.asp?ref=" marginwidth="0" marginheight="0" scrolling="no" frameborder="0"]
[frame name="nidri" src="http://www.mbl.is"]
Þarna sérðu að “src” í “nidri” rammanum er
http://www.mbl.is eða það sama og breytan “sida” í linknum.
Þegar síðan er forrituð lítur nidri ramminnn svona út:
[frame name="nidri" src="$sida"]
og svo breytir Explorer(eða hvað sem þið notið) breytunni “sida” eftir því sem stendur í linknum.
Nenni alls ekki að útskýra þetta betur….