Þetta finnst mér voðalega skrítið að fólk skuli segja að hann sé slappur, ég er ekki að segja að enginn ætti að segja þetta en mig langar samt að fá smá logic með svörunum, þetta er nú bara vegna þess hvað ást mín er mikil á Dreamweaver.
Dreamweaver hentar mér t.d. frekar illa (enda er ég að jafnan að vinna með JSP eða ASP síður en ekki pure HTML).
Dreamweaver er ágætur visual editor en HTML ritilinn í honum er hinsvegar það veikur að hann dugar ekki fyrir mig (Textpad slær hann gjörsamlega í tætlur).
Eitt gott með Dreamweaver og það er Site Managerinn. Það er rosalega gott að geta check-að skrár inn og út af vefþjóninum í gegnum FTP tengingu og unnið með þær local.
Það var í DW3, í DW4 er búið að bæta hann vel, nú er komið splitt screen dæmi sem er frábært en náttúrlega verð ég að játa að hún litar ekki syntaxan í td. asp og það er smá galli, but then again þetta er fyrir HTML.
Það er nú einmitt málið. Dreamweaver er að mörgu leita fjölhæft tól, en það að bjóða ekki syntax highlighting fyrir öll helstu server-side mál (JSP, ASP, PHP o.s.frv) er stór galli.
Hversu margir “alvöru” vefir eru í dag sem ekki keyra neinn server-side kóða?<BR
Já reyndar var ég búin að ætla mér að kíkja á hann en ég á nefnilega ekki nema trial útgáfu af ultradev, og þegar maður keyrir upp forritið miljón sinnum á dag er óþolandi að þurfa alltaf að ýta á trial takkan. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..