Ég er að reyna að búa til svona athugasemdasíðu með asp.net þar sem athugasemdirnar eru skrifaðar yfir í xml skýrslu. Vandamálið er bara að það skrifast alltaf yfir síðastu athugasemd. Þeas það er eins og scriptið færist ekki yfir í næstu línu í töflunni. Scriptið kemur hérna að neðan:
Protected Sub Page_Load(Sender As Object, E As EventArgs)
Dim myDataSet As New DataSet
Dim myStreamReader As System.IO.StreamReader = New System.IO.StreamReader(Server.MapPath(“mynd.xml”))
myDataSet.ReadXml( myStreamReader )
myStreamReader.Close()
If IsPostBack Then
Dim myNewRow As DataRow = myDataSet.Tables(0).NewRow()
myNewRow(“Nafn”) = nafn.Text
myNewRow(“texti”) = texti.Text
myDataSet.Tables(0).Rows.Add(myNewRow)
myDataSet.AcceptChanges()
myDataSet.WriteXml(Server.MapPath(“..mynd.xml”), XmlWriteMode.IgnoreSchema)
else
response.write(“Upplýsingar vantar”)
End If
myDataGrid.DataSource = myDataSet.Tables(0).DefaultView
Page.DataBind()
End Sub
Er einhver sem sér villuna hjá mér?