Sælir..
Ég veit að það hefur oft verið spurt um þessi mál hér, en mig langar að vita hvort eitthvað nýtt sé í gangi í þessum málum..
Ég þarf að setja upp lítinn vef pláss ca 10mb með php stuðning ég er ekki búinn að ákveða hvort þetta verður .is .com etc..það liggur nokkuð ljóst fyrir hvað .is kostar og mér sýnist Margmiðlum vera bjóða ágætis verð fyrir hýsingu eða er það ekki ? Margmiðlun, hýsing 20 Mb, 3 póstföng fylgja
Verð: Stofngjald: 10.583,-
Mánaðargjald: 2.926,-
=> kostn.per ár: 45.695,- fyrsta árið og 35.112,- /ári eftir það. það bætist að visu 300kr við fyrir php stuðningin,

Ef ég færi útí .com .net hvert er þá hagstæðast að leita ?
Ég nenni ekki að hýsa þetta heima þannig að svoleiðis lausn er ekki inní myndinni..

Takk fyrir.. Kveða HBG<br><br>———————–

<a href="http://www.simnet.is/vbg">Hér er bíllinn</a