Ég forritaði mitt eigin blogg system. Þú getur stjórnað hvort hver sem er geti séð það, eða hvort fólk þurfi að skrá sig til að sjá það. Það er hægt að “edita” hverja blogg færslu hvenær sem er og svo geturu valið við hverja færslu hvort fólk geti skrifa “comment” við hana. Það er svo hægt að eyða út commentum eins og þú vilt. Þetta kerfi er notað í heimasíðukerfinu á brudkaupsvefur.is (sem er að ÖLLU leiti forritaður af mér), á blogg síðunni minni og svo á heimasíðu vinkonu minnar.
bloggið mitt er á:
http://www.x-1stenze.com