halló,

smá pæling hérna,
er að reynað setja þannig upp að ég er með 3. td cellu tög í töflu

[bleh] [blah] [bluh]

og vill hafa þannig að ef ég smelli á eina þeirra þá breytist bgcolorinn á henni.
og nota til þess function onClick=changeBG(this)

changeBG(t) {
t.style.backgroundColor = ‘#B5BED6’;
}

en nú vill ég að ef ég smelli á aðra cellu þá breytist liturinn á þeirri sem ég smellti á áðan til baka í venjulega litinn.

og nú er ég stökk.
hvað er til ráða?
kv,