Ég gerði þetta þannig að þegar ýtt var á takkann athugaði hann hvort $hljod væri = “On”. Ef það var breytti það því í Off, of ef það var Off breytti hann því í On. Svo spilaði hann “movie clip” þar sem einn frame2 var með play sound, og frame3 stop all sounds. Frame1 hoppaði svo á annanhvorn eftir því hvort $hljod var “On” eða “Off”.
Úff, svoldið erfitt að útskýra. Allavegana er þetta ekkert flókið, bara erfitt að útskýra þetta ;)
Vona að þið lesið eitthvað útúr þessu.
Steinar Hugi/steinar@steinar.is/www.steinar.is
<BR