Visual Studio .NET er að sjálfsögðu ekki ókeypis, það er alveg ljóst.
En á www.asp.net er hægt að nálgast þróunartól sem ber nafnið Microsoft ASP.NET Web Matrix og er alveg ókeypis. Þetta er MJÖG minnkuð útgáfa af Visual Studio .NET og er ætlað fyrir þá sem vilja kynna sér .NET, en vilja ekki leggja út í kostnaðinn af að kaupa sér Visual Studio .NET.
En auðvitað er svo sem hægt að nota hvaða texta editor sem er …<br><br><b>RoadRage</b> <b>::</b> <a href=“mailto:arnigunnar@arnigunnar.net”>arnigunnar@arnigunnar.net</a> <b>::</b> <a href="
http://www.arnigunnar.net/">www.arnigunnar.net</a