þú verður að hafa töfluna yfir félaga sér, svo hefurðu töflu yfir nefndir/stöður sér og svo geriru nýja töflu sem tengir félaga við nefndir, td:
create table felagar_i_nefndum(
fel_id integer not null,
nefnd_id integer not null,
primary key (fel_id,nefnd_id)
);
svo til að bæta við félaga í einhverja nefnd, þá einfaldlega bætiru við nýrri röð í töfluna, id á félaga og id á nefnd.
problem solved…
svo ef þú vilt td. birta nefndir sem einhver ákveðinn aðili tilheyrir þá geriru einhvernveginn svona:
select * from felagar_i_nefndum
inner join nefndir on
felagar_i_nefndum.nefnd_id = nefndir.id
where felagar_i_nefndum.fel_id = ##SETJA INN ID HÉR##
(veit ekki hvort þú sért í php eða asp.) og þá velur hún allar nefndir sem þessi felagi er í
vonandi skilur þú þetta<br><br><font color=“green”>kveðja</font>
-
<a href="
http://arnor.is-a-geek.com/">Arnór Heiðar Sigurðsson</a