já, en þá ertu bara með php síðu fulla af html-i og enga virkni, en já php síðu engu að síður.
PHP síða er ekkert annað en HTML síða með PHP kóða bútum. Kóða bútarnir eru afmarkaði með <? kóði ?gt; til þess að geta nýtt þér PHP þarftu að vera með vefþjón sem styður PHP t.d. Apache
PHP síður eru túlkaður á vefþjóninum en ekki af client-inum (vafaranum hjá notendanum), vefþjónninn tekur PHP kóðann, þýðir hann og skilar út HTML sem vafrinn skilur og getur birst notendanum.
Þessvegna geturu, eins og búið er að benda á, vistað html síðurnar þínar sem .php og hent inn PHP kóða þar sem á við. Það er einhverjar leiðbeiningar í “Leiðbeiningahorninu” og “Tips 'n Tricks” auk þess ætturu að geta fundið eitthvað á google.com með leitarorðum eins og “Beginners guide to PHP”, “Using PHP”, “Starting PHP” “PHP for beginners” “PHP Newbie”
<br><br>ask | bergur.is