Sælt veri fólkið
Málið er það að ég er með iFrame og ég vill að þegar ég er búin að loada iFramein þá skrifi hann slóðina sem er í iFrameinum í textbox.
Þannig að ef ég er með download.com í iFrameinum þá kemur í textboxið "http://www.download.com“ og síðan klikka ég á link á þeirri síðu sem heitir program og þá loadast ”http://www.download.com/program" inn í iFramein og það url kemur líka í textboxið.
<input type="text" id="slod" name="slod">
…
…
<IFRAME id="expl" name="expl" src="http://www.bmson.is"
onLoad="slod.value=expl.location">
Ég var búin að prufa þetta script. En það virkaði ekki.
Það koma bara error sem er “Access is denied”
En ég get samt sent url í iFrameið með því að gera
onClick="expl.location=slod.value"
Þetta virkar vel, en ekki að senda úr iFrame.
Er ekki einhver með lausn á þessu vandamáli?<br><br><font color=“#808080”><b>baldvin mar smárason</b></font>
<a href="http://www.bmson.is“><font color=”#C0C0C0“><b>heimasíða</b></font></a>
<a href=”http://server.bmson.is/portfolio“><font color=”#C0C0C0“><b>portfolio</b></font></a>
<a href=”http://www.ground-unit.com“><font color=”#C0C0C0"><b>linka safn</b></font></a