þessi kóði hans virkar bara á síðu, gæti nýst þér ef þú værir með myndir í gagnagrunni sem að .php síða spýtir út
Til að loka á það að menn séu að ná í statískar myndir frá ykkur þá er ráðið þetta í Apache:
búið til .htaccess skrá og setjið í myndamöppuna, innihald hennar væri þá t.d. eins og þetta sem:
RewriteEngine on
RewriteCond %{HTTP_REFERER} !^$
RewriteCond %{HTTP_REFERER} !^http://(www\\.)?worldfootball.org(/).*$ [NC]
RewriteRule .*\\.(gif|jpg)$
http://www.worldfootball.org/img/dont_steal.gif [NC,R,L]
Þarna er ég sumsé með worldfootball.org vefinn og skoða hvort að sá sem að kemur inn í þessa möppu er að koma frá mínum eigin vef (worldfootball.org eða www.worldfootball.org) og ef svo er þá fær hann að sjá myndina, ef hann hins vegar er að koma annar staðar frá þá birti ég myndina dont_steal.gif<br><br>–
Summum ius summa inuria