Jó!

Ég las einhverstaðar að það væri til metatag sem væri þannig að ef maður væri með síðu sem maður uppfærði oft, þá myndi síðan ekki cache-ast á servernum sem skoðandi síðunnar notaði. Þetta hefur verið vandamál hjá mér. Þeir sem skoða síðuna mína sjá oftast ekki þegar síðan er uppfærð vegna þess að gamla útgáfan af síðunni er enn í proxy-inu hjá ISP-unum þeirra. Það á að vera til metatag sem spornar við þessu, semsagt leyfir ekki ISP servernum skoðendanna að skrifa síðuna inn á sig. Man einhver hvað þetta er? Kannski svolítið óljóst en betur get ég ekki gert!

kveðja,

mótív smótív<BR