hýsingarfyrirtæki fyrir vefinn minn. Ég er hjá fyrirtæki sem heitir web.com og er með svokallaðann “Win2k platinum” hosting pakka sem býður uppá skemmtilega hluti svosem 400 mb af plássi, 4 gb af traffík á mánuði, ASP, PHP, Perl, FTP, 100 email, online stjórnborð fyrir allt (póst, ftp og uppsetningu á þjóninum, Access og SQL gagnagrunna og margt fleira.
en það er ýmislegt sem ég er ekki að fíla við þessa þjónustu, s.s.
þeir leyfa ekki aðgang að SMPT svo að ég get ekki notað CDONTS eða annan ASPmail, ég get ekki installað server componentum fyrir ASP, þeir geta ekki maskað aukaurl sem ég kaupi hjá þeim og verst af öllu, ég get ekki keyrt ASP.NET hjá þeim.
Þeir segja alltaf “That´s a feature we are currently looking into” :)
fyrir þetta borga ég u.þ.b. 130 dollara á 4 mánaða fresti.
Veit einhver um host sem býður upp á svipaða þjónustu á svipuðu verði og býður einning upp á það sem vantar?
Krokkurinn kallar allt ömmu sína.