Ég er í smá böggi.

Þannig er mál með vexti að ég er með textaskrá með íslenskum texta og ég vil setja textan í gagnagrunn og allt gott með það svo sem en..

Textin er ekki með íslenska stafi í grunninum, samt kemur hann á íslensku þegar ég sæki hann og byrti á heimasíðu (þ.e.a.s. í vafra með ISO-8859-1).
Ef ég sæki textan með tólum og/eða vinn með hann beint þá grunninn þá kemur “jibberish” í stað íslenska stafa.

Ég hef prófað að nota MySql, Access og MS SQL2000.

Ef einhver er með góðar hugmyndir..

Kveðja
GorGo

PS : Textaskrárnar eru á ANSI endcoding.