Ég skil ekki hví menn ættu að vilja gera vefsíður með Perl, nú þegar við höfum PHP.
Perl er mjög mikið notað í UNIX-heiminum í script af alls kyns tagi. Menn skrifa heilu forritin í Perl þar, og er það svosem fínt, en ég held ekki að margir noti Perl ennþá í vefsíðugerð, enda eins og ég segi… óttalega tilgangslaust. :)
Mörg vefforrit sem eru til sölu (t.d. WWWThreads) og eru skrifuð í Perl, er verið að porta yfir í PHP.<BR><BR>Friður.
Helgi Hrafn Gunnarsson
helgi@binary.is