aaaaarrrg ég hata lyklaborðið hjá mér, ég var kominn með feitustu og bestu útskýringu á töflum í geimi, þegar allt fór í fokk. Ég nenni ekki að skrifa hana aftur, en hér kemur svona “brot af því besta”
Töflur eru gerðar úr röðum (table row (tr)) og töflu hólfum (table data (td)). Innan töflurnar eru raðirnar sem síðan innihalda hólfin. Inn í hólfin getum við síðan sett það sem okkur lystir, t.d. texta, myndir, innsláttarform eða jafnvel aðra töflu.
Í html skrifum við síðan:
<table>
<tr>
<td>Texti inn í hólfi 1 í röð 1</td>
</tr>
</table>
Það er gott að hafa inndrátt, þótt það sé ekki nauðsýnlegt. Sýnir bara hvað er inn í hverju.
En þú getur að sjálfsögðu haft fleiri raðir.
<table>
<tr>
<td>Texti inn í hólfi 1 í röð 1</td>
</tr>
<tr>
<td>Texti inn í hólfi 1 í röð 2</td>
</tr>
</table>
Nú erum við með tvær raðir, nú skulum við bæta við hólfum.
<table>
<tr>
<td>Texti inn í hólfi 1 í röð 1</td>
<td>Texti inn í hólfi 2 í röð 1</td>
</tr>
<tr>
<td>Texti inn í hólfi 1 í röð 2</td>
<td>Texti inn í hólfi 2 í röð 2</td>
</tr>
</table>
Nú síðan getur stillt allskyns einkenni á töfluna þína t.d. bakgrunnslit, útlinur, breytt, og þessháttar. Til þess að fá þessar línur bætur bara við
border =“1” inn í töflu tagið og það lýtur því svona út
<table border=“1”>
Þú getur kíkt á
http://www.w3schools.com/html/html_tables.asp fyrir frekar upplýsingar
Bestu kveðjur<br><br>ask | bergur.is