Forritunarkóðinn í Flash heitir action script og með því er hægt
að gera allan fjandan með tökkum (buttons). Það er ekki hægt að
kenna allt um buttons í einum korki svo þú verður víst að reyna
að ráða fram úr þessum help file eða leita að tutorial síðum á
netinu ef þú vilt læra þetta vel.
en í grunninn eru takkar svona:
<hvenær><hvað>
on (press) {
&nsbp; <hvað>
}
hérna gerist <hvað> þegar ýtt er á takkann
on getur líka verið “release”, “<enter>”, “rollOver”, “d”
og flest sem hægt er að gera á tölvunni (getur bara séð
möguleikanna í flash)
<hvað> er síðan action script kóði, þetta getur verið alls
kyns skipanir, sem einfalt dæmi því þú talaðir um linka geturðu
sett inn:
on (press) {
getURL("
http://www.hugi.is/vefsidugerd/“, ”_blank");
}
Þarna opnar takkinn huga í nýjum glugga.
Vonandi hjálpar þetta þér eitthvað.