þetta er ekki eins einfalt og þú líklega býst við.
Ég mæli með því að hýsa nýju síðuna þína annarsstaðar annaðhvort gegn gjaldi eða finna ókeypis hysingu.
Ef þú vilt hýsa sjálf(ur) þá verðuru að hafa góða nettengingu, adsl virkar en er ekki jafnhratt í upload og í download og því væri betra að nota t.d. sdsl.
Svo verðuru að setja upp server, t.d.linux eða notast við windows 2000 með IIS settan upp eða reynt að nota PSW (personal web server) frá microsoft.
Þú verður að vera með fasta IP tölu, fylgir stundum xdsl tengingum. en þá verður heimasíðan þín t.d.
http://172.123.456.23/ef þú vilt nota t.d. www.s4ll1.com í staðinn verðuru að setja uppp nafna þjóna eða nota þjónustu eins og www.dynip.com sem setja upp nafnaþjóna fyrir þig. gætir þurft að borga fyrir það. nema einhver viti um ókeypis nafnaþjóna á íslandi.
svo auðvitað til að þetta keyrir vel gætiru þurft að spandera smá í betri tölvu til að vera sem server.
þannig að við erum að tala um mánaðarlegan kostnað upp á allavega 5000kr, upphafskostnað lágmark 50.000kr ef þú ætlar að flikka upp átölvuna þína (ef hún er ekki nógu góð fyrir)
eða borga 0 - 1500kr fyrir hýsingu á síðunni hjá einhverjum aðila eins og íslandia, hringiðunni, simanum o.s.frv.
spaceball