Yeah, man. Yeah.
Forritun í jólafríinu.
Það er eitthvað þægilegt við að forrita á jólunum. Ég man að þegar ég var pínkupons í Basic á Atari ST fannst mér það langsniðugasta við jólin vera þessi sérstaki jóla-forritunar-fílingur.
Heiðingjar eða ekki; lifi jólin!<BR><BR>Friður.
Helgi Hrafn Gunnarsson
helgi@binary.is