og af hverju segirðu að double quotes parsi tóman textastreng?
þetta með að nota alltaf single quotes frekar en double er venja í php sem ég hef hvergi séð hjá php coderum nema hjá ákveðnum ónefndum hóp hér á klakanum. Allstaðar, á php.net, í öllum klösum og functionum sem ég á tölvunni, svo ég tali nú ekki um að allt pear klasasafnið (pfc) notast við double quotes frekar en single (og pear er einnig staðall yfir hvernig PHP forritarar EIGA að forrita) ;).
Þetta er skrítin og tilgangslaus hefð sem er bara ríkjandi á skrítnum íslenskum php forritunarvefjum (og #php.is á irc), sem við ættum endilega að venja okkur af. Því við viljum, jú, fylgja stöðlum, ekki satt? Til þess eru þeir.
Vonandi móðgastu ekki við þetta, enda engin ástæða til. :)<br><br>kveðja
-
<font color=red><b>Arnór Heiðar</b></font>
<a href="
http://arnor.is-a-geek.com/">heima?síða</a