Smá dæmi um hvernig hægt er að búa til skoðunarkönnun.
2 töflur í Access
tblSpurningar
PollID: Autonumber
Date: Date/Time
Question: Text
tblSvör
AnswerID: Autonumber
Answer: Text
Count: Number
PollID: Number (Lookup Wizard)
Þannig býrðu til spurningu sem er þá t.d. nr 1 og allir svarmöguleikar sem eiga við hana fara undir tblSvör og hafa PollID = 1
Síðan skelluru upp formi og býrð til eitthvað voða töff útlit. Mundu bara að Value-ið á radio takkanum þarf að vera
objRS.Fields(“AnswerID).Value
og hann þarf alltaf að heita það sama t.d. frmVote. Síðan hefuru eitt falið input sem geymir gildið á könnunni objRS.Fields(”PollID“).Value og heitir t.d. frmPoll
Þegar einhver ýtir á submit takkann fer hann inn á síðuna kjosa.asp sem gerir eftirfarandi.
sækir gildið á frmVote (nAnswer= Request.Form(”frmVote“)
sækir gildið á frmPoll(nPoll= Request.Form(”frmPoll“);
tengist grunninum Where AnswerID =” & nAnswer
hækkar gildið á count um einn og uppfærir
- objRS(“Count”) = objRS(“Count”) + 1
- objRS.update
Setur PollID sem key í kökuna Könnun með gildið true.
- Response.Cookies(“Könnun”) (PollID) = true
Setur gildistímann á kökuna Könnun
- Response.Cookies(“Könnun”).Expires = Now() + 365
Síðan til að tékka hvort viðkomandi hafi svarað. Þá tékkaru bara á lyklinum PollID í kökunni “Könnun”
if Request.Cookies(“Könnun”) (objRS(“PollID”)) = True then
sýna niðurstöður
else
sýna könnun
end if
Ath, enginn ábyrgð tekin á þessu, þar sem þetta var búið til akkúrat núna á staðnum. En þetta ætti að virka.
kv.
<br><br>ask | <a href="
http://bergur.is“ target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">bergur.is</a