Ég þarf að búa til öfugan búðarkassa nokkurs konar…
Ímyndið ykkur þetta:
Myndir af nokkrum vörum sem kosta mis mikið
Stór hendi efst á skjánum
Mynd af þúsundkalli efst á skjánum
Það sem þarf að gerast er:
Ef hendi er tekin og sett yfir vöru lækkar þúsundkallin sem nemur verði þeirrar vöru sem hendin var sett á
Hægt er að draga fleiri en eina hendi úr hendinni sem er efst á skjánum
Upphæðin má ekki fara niður fyrir 0 krónur
————–
Ég býst ekki við að nokkur nenni að svara þessu en það væri kúl ef einhver nennir því - Ég er sko búin að gera \“hendina\” sem er hægt að draga fleiri hendur úr og setja yfir vörurnar, ég er búin að gera \“dynamic text box\” fyrir þúsundkallinn og setja inn gildið.
Ég á eftir að fá hendurnar til að virka þannig að þegar þeim er sleppt ofan á vöru sem kostar x krónur að þá lækki þúsundkallinn um x krónur.<BR