Sælir,

Málið er að mig vantar að fá kalli.ASP skjal til að outputast á t.d. index.ASP þegar ég geri t.d. svona <b>?syna=kalla<b>

Ástæðan fyrir að ég er að gera þetta er því að í kalli.asp er mikill HTML kóði sem ég fattaði ekki að hafa gæsalappalausann þegar ég gerði hann í fyrstu

Einnig er ég líka bara forvitinn hvort þetta sé hægt :)

Ég reyndi fyrst að nota include en það virkaði ekki því það er ekki hægt að hafa include innan ASP kóða. Eða svo las ég einhverstaðar.

Vona innilega að einhver geti hjálpað mér, ég er n00b í vandræðum :(<br><br><img src="http://www.simnet.is/megaman/logo.gif“>
<br>
<UL type=”square“li><font face=”red">[</font><font face="black">Kirbir</font><font face="red">]</font>
><li>[.evil.]Kirbir<li>MiP-Kirbir
<LI><a href="http://www.simnet.is/megaman“>www.simnet.is/megaman</a>
<LI><A href=”mailto:reygeorg@simnet.is">reygeorg@simnet.is</A>
</ul
_________