já eins og Augustus benti á þá er þetta mjög líklega frá Winamp. Hægt er að setja upp Shoutcast server sem leyfir þér að streama winampnum þínum yfir netið. Shoutcast.com.
Nota bene að svona server tekur upp bandvídd dauðans og því ekkert grín að hafa hann.
Aftur á móti ef þú villt hafa random texta á síðunni þinni væri sjálfsagt einfaldast að nota JavaScript.
Þú hefur þá array fullt af setningum eða einhverju sem þú villt að birtist random.
Býrð síðan til random tölu frá núll upp að fjölda item-a í fylkinu og skrifar síðan út item-ið sem hefur þessa random tölu.(þ.e.a.s aSetningar[nRandom])
kv.
Bergur<br><br>ask | <a href="
http://bergur.is“ target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">bergur.is</a