ah!!!
afhverju sagðiru það ekki strax mar ;)
Ég hélt að þú meintir að notendur gætu stillt opacity á einhverri mynd.
Þú ert semsagt að meina að það sé mynd eða takki sem er 25% og þegar notandinn fer yfir hana verður hún 100%
ah sí sí.
Þú notar samt CSS filterana…þannig að þeir eru ekki useless ;)
Svona geriru þetta:
Inn í css fælnum þínum hefuru tvo klassa:
- Einn klassinn hefur filter alpha (sjá fyrri póst) á 25% í þessu tilfelli heitir hann: Alpha
- Hinn klassinn hefur filter alpha (sjá fyrri póst) á 100% í þessu tilfelli heitir hann NoAlpha
Síðan hefuru javascript function sem tekur inn nafn á klassanum og setur það á hlutinn. Semsagt skiptir um klassa á myndinni.
function changeOpacity(ClassName)
{
Event.srcElement.className = ClassName;
}
Þannig að í image-taginu hefuru:
onmouseover=“changeOpacity('NoAlpha');” onmouseout=“changeOpacity('Alpha');”
Og að sjálfsögðu class=“Alpha”
þannig að hún er alltaf Alpha nema á MouseOver
Vonandi gagnast þetta.
<br><br>ask | <a href="
http://bergur.is“ target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">bergur.is</a