Ég var að spyrja ykkur um daginn hvernig eigi að setja upp asp á apache server. Einhver sagði að það væri geðveikt mál að gera það.

Minnir að það hafi verið djjason sem benti mér á forrit sem heitir chilisoft asp. Ég downloadaði því og sá á heimasíðunni þeirra að chilisoft styðji bara ákveðnar útgáfur af apache.

Þannig að ég uppfærði apache serverinn minn í 1.3.22 og keyrði síðan chilisoft asp install, og það fann serverinn minn ég valdi hann og ýtti á next,next,next og aftur next. restart.

Dadarra. ASP komið á apache.

Það var ekki flóknara enn þetta.

Takk fyrir að spara mér mikið vesen djjason
Jökull