Það er til product frá Sun sem heitir ChiliSoft Asp sem er hannað til að maður geti keyrt ASP á td. Apache. Ég var einmitt að reyna að setja það upp um daginn en það virkaði ekki, það detectaði ekki Apache sem ég var með uppsettann þó svo að ég væri með rétta útgáfu og ég hef lent í þessu á fleirri en einni vél. Eini serverinn sem ég hef vitað að þetta virki með er IPlanet (frá Sun). Þú getur downlodað Chilli á www.chillisoft.com.
Ef þú prófar þetta og það gengur þá máttu alveg pósta hingað hvort þú gerðir einhver magic trick til að láta það virka.