Þú nærð í forrit sem heitir hinu frumlega nafni “Flash” og er eftir Macromedia. Getur náð í það einhvers staðar á
http://www.flash.com (eða
http://www.macromedia.com, skiptir ekki öllu).
Farðu samt varlega í að búa til einhverja heavy-ass Flash fæla. Flash er cúl þegar það er notað rétt, en það getur líka verið BEINT frá helvíti þegar það þarf 800MHz vél til að keyra síðuna samhliða nokkru öðru forriti en IE.