Ég er að gera login kerfi sem nær í notendur og lykilorð þeirra frá MySQL (localhost til að byrja með.) Ég nota if(), og þetta er multipurpose síða, til að gá hvort "if(isset($_SESSION['loggedin'] == TRUE))“ og sýna þá ”Welcome $_SESSION['username']“ en ef ekki (elseif) þá gáir hún hvort einhver hafi loggað sig inn með rétta username og password og setur síðan ”$_SESSION['loggedin'] == TRUE“ og setur líka usernamið í sessionið sem hún náði í frá MySQL og sýnir ”Welcome $_SESSION['username']“ en annars (else) segir hún ”Incorrect username or password".

Núna er vandinn sá að þetta virkar ekki alveg. Mig langar að spurja hvort ég ætti fyrst að gá hvort einhver hafi loggað sig inn, og síðan gá hvort session_var'ið sé til, eða hvað. Ég er eiginlega sjálfur lost.

Þar að auki vill ég ekki sjá tilbúin scripts þar sem ég vill læra PHP og ég geri það ekki með því að stela kóða. Ég er með Windows 2000, PHP4, IIS5 og MySQL.
CrAiD.<br><br>All your base belong to ME :p